Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öskudagur 5. mars

03.03.2014
Öskudagur 5. mars

Nemendur mæta kl. 9:00 og verða til hádegis, það er að sjálfsögðu mataráskrift eins og venjulega. Skólinn opnar kl. 7:45 að venju og geta þeir nemendur sem þurfa að koma fyrir kl. 9:00 mætt á bókasafn skólans. Vinapörin klára frágang á sinni bók/verkefni og nemendur í 1.- 6. bekk fara í íþróttahús þar sem ,,Kötturinn verður sleginn úr tunnunni“. 

Fyrirhuguð er skemmtun seinnipartinn í íþróttahúsi í umsjón foreldra og nemenda í 10. bekk, starfsmanna félagsmiðstöðvarinnar Elítunnar. Nánar auglýst síðar.

Til baka
English
Hafðu samband