Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hafið - verkefni í samfélags- og náttúrufræði hjá 4. bekk

14.02.2014
Hafið - verkefni í samfélags- og náttúrufræði hjá 4. bekk

Nemendur í 4. bekk hafa undanfarnar vikur unnið verkefni um hafið í samfélags- og náttúrufræði.
Þemaverkefninu lauk með heimsókn foreldra þar sem nemendur fluttu kynningu á verkefnum sínum.
Nemendur voru duglegir að nýta sér efni úr endurvinnslutunnum á gangi skólans.
Við þökku foreldrum kærlega fyrir komuna og glæsilegar veitingar á hlaðborði.

Hér má sjá nokkrar myndir af verkefnunum og morgninum.

Til baka
English
Hafðu samband