Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Innkaupalistar 2013

19.08.2013
Innkaupalistar 2013Nú styttist í skólabyrjun sem verður föstudaginn 23. ágúst. Innkaupalistarnir eru komnir á vef skólans og hér má nálgast þá. Við minnum foreldra á að skoða hvað er til í töskunum síðan í fyrra til að endurnýta það sem hægt er.
Til baka
English
Hafðu samband