Gleðilegt sumar - nemendur og foreldrar
07.06.2013
.JPG?proc=ContentImage)
Álftanesskóla var slitið við hátíðlega athöfn hjá 10. bekk fimmtudaginn 6. júní. Föstudaginn 7. júní voru síðan skólaslit hjá nemendum í 1. - 9. bekk.
Starfsfólk Álftanesskóla þakkar nemendum og fjölskyldum þeirra fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu skólaári! Óskum foreldrum og börnum þeirra góðs sumars.
Starfsfólk Álftanesskóla.
Sjá myndir frá síðustu skóladögum og útskrift 6. og 7. júní í myndasafni.
Til baka