Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólanámskrá Álftanesskóla er nánari útfærsla á aðalnámskrá grunnskóla sem er ígildi reglugerðar.  Í Aðalnámskrá er m.a. kveðið á um markmið og fyrirkomulag skólastarfs, kennsluskipan og viðmið um námskröfur og námsframvindu. Skólanámskrá er ætlað það hlutverk að lýsa skólastarfi hvers skóla, sérkennum hans, sérstöðu og staðbundnum aðstæðum. Helstu breytingar frá síðustu útgáfu skólanámskrár eru að hagnýtum atriðum varðandi daglegt starf, starfsmannahald, nemendafjölda, húsnæði o.s.frv. eru nú gerð skil í starfsáætlun í upphafi hvers skólaárs. Skólanámskráin birtir kennslufræðilega stefnu skólans og hefur verið í endurskoðun síðustu ár. 

Stefnur og áætlanir

Starfsáætlun

Starfsmannahandbók

Ársskýrsla

Heimasíða skólans 

Náms- og kennsluáætlanir

Auk þess gefur skólinn út fréttabréfið Fuglafit sem miðlar upplýsingum til foreldra og nemenda.

English
Hafðu samband