Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasafn Álftanesskóla og Bókasafn Garðabæjar, er samsteypusafn.

Safnið er staðsett miðsvæðis í skólabyggingunni. Í aðalrými er útlánaaðstaða, vinnuaðstaða fyrir nemendur og setkrókur með tveimur sófum og stólum fyrir sögustundir. Innaf safninu er tölvuver með 16 nemendatölvum. Þar koma nemendur og vinna verkefni með kennurum sínum í upplýsingamennt.

Á safninu er kennari veitir safninu forstöðu, sér um skráningu og flokkun allra safngagna ásamt útláni, fræðslu á safninu, aðföng og það sem til fellur á safninu. Þá er einnig starfsmaður sem sér um útlán og frágang bóka. 

 

English
Hafðu samband