Álftanesskóli er þátttakandi í evrópsku skólasamstarfi úr menntahluta Erasmus+ árið 2024-2027.
Verkefnið felur í sér námskeið, skólaheimsóknir og nemendaferðir:
Fyrri hlutinn á verkefninu / tímabilinu munu kennarar fara á námskeið og í starfsspeglun (job-shadowing). Á námskeiðum og í starfsspeglun leitumst við eftir að sjá hvernig aðrir skólar, víðsvegar um Evrópu, vinna með agastjórnun og foreldrasamskipti. Markmið með þessu er að kennarar sjái og læri árangursríkar leiðri til að efla okkur á þessum tveimur þáttum.
Síðasta árið munum við leita eftir samstarfsskólum erlendis til að vinna með Barnasáttmál Sameinuðu Þjóðanna. Í þessu hluta stefnum við á að taka nemendur með í námsferð og jafnvel fá nemendur til okkar. Markmið með þessu verkefni er að nemendur upplifi hvernig unnið er með Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna í öðrum löndum og hvort réttur barna er framfylgt annarsstaðar.
Verkefnastjóri fyrir Álftanesskóla er Guðrún Ólafía Þorleifsdóttir.
Hér má lesa nánar um Erasmus+Þetta verkefni er unnið með styrk frá Erasmus+. samstarfsáætlun ESB.