Mikilvægt er að fatnaður og munir nemenda séu merktir þeim.
Talsvert af fatnaði nemenda verður eftir í skólanum. Aðallega er það
ómerktur fatnaður sem kennurum og starfsmönnum hefur ekki tekist að koma
til skila.
Óskilafatnaður er flokkaður og varðveittur í geymslum skólahússins. Foreldrar og nemendur geta leitað að fatnaði
í samráði við skólaliða. Á foreldradögum, ákveðnum dögum sem eru
rækilega auglýstir og við skólaslit er flíkunum raðað á borð í anddyri
skólans og foreldrar hvattir til að gefa sér tíma til að athuga hvort
þeir kannist við eitthvað og taka það sem þeim tilheyrir.
Óskilafatnaði sem ekki er vitjað þrátt fyrir ítrekaðar auglýsingar er komið í söfnunarkassa Rauða krossins.
Óskilamunir s.s. úr, lyklar, skartgripir o.fl. eru í hjá skólaritara.
Afar
mikilvægt er að fatnaður og munir nemenda séu merktir þeim. Í skólanum
er lögð áhersla á snyrtimennsku og góða umgengni ásamt því að sýna eigin
eigum og annarra virðingu.
ásamt því að sýna eigin eigum og annarra virðingu.