Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Verkefnið Velferð barna í Garðabæ hefur verið áberandi innan skóla, leikskóla og annarra félagasamtaka í Garðabæ síðan árið 2015. Verkefnið stuðlar að samvinnu allra skólastofnanna og íþrótta- og tómstundafélaga um heildstæða stefnu er varðar jafnrétti, kynheilbrigði og velferð barna.

Verklag  -  Work procedure

Fræðsluáætlun

Ofbeldi gegn börnum - Handbók fyrir starfsfólk skóla

English
Hafðu samband