Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Talmeinafræðingur 

Talmeinafræðingur vinnur samkvæmt sérfræðibeiðni sem hann fær frá sérkennara. Talmeinafræðingur veitir ráðgjöf til nemenda, kennara og foreldra/forráðamanna. Þá  sendir hann inn beiðnir til Heilsugæslu vegna óska um talkennslu.  Talmeinafræðingur á ekki fasta viðveru í Álftanesskóla.

 

English
Hafðu samband