Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vaxtarhugarfar

Vaxtarhugarfar (e. growth mindset) er trúin á að nemandi geti þróað hæfileika þína og hæfni með vinnusemi, góðum aðferðum og hjálp frá öðrum. Á hinn bóginn felur fastmótað hugarfar (e. fixed mindset)  í sér að hæfileikum og hæfni nemenda sé ekki hægt að breyta né bæta. Rannsóknir benda til þess að vaxandi hugarfar hafi jákvæð áhrif á áhugahvöt nemenda, geri þeim kleift að einbeita sér við námið, að þeir gefist síður upp og að námsárangur verði betri.

Hrós í tengslum við námið getur haft jákvæð áhrif en það verður að beita þessari aðferð rétt. Hrósið þarf að vera í tengslum við námsferlið og framfarir nemenda annars getur það virkað á gagnstæðan hátt. 

Að þróa vaxtarhugarfar 

English
Hafðu samband