Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.12.2023

Jólaskemmtanir

Nemendur í 4. bekk mæta kl. 8:30 til að undirbúa sýningu á helgileiknum sem hefst kl. 9:10 á sal skólans fyrir 1.-3. bekk. Kl. 9:30 ganga 1.,3.,5. og 6. bekkur saman í kringum jólatréð. Kl. 10:00 ganga 2., 4. og 7. bekkur saman í kringum jólatréð.
Nánar
19.12.2023

Jólastund hjá unglingastigi

Jólastund hjá unglingastigi kl. 18:30-20:30.
Nánar
English
Hafðu samband