Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjöf er fræðsla eða ráðgjöf sem veitt er einstaklingi eða hópi við val á námsleiðum eða störfum. 
Ráðgjöfin miðar að því að nemendur efli og þroski þekkingu á sjálfum sér, námsleiðum, störfum og atvinnulífi til að auðvelda ákvörðun um nám eða starf að loknum grunnskóla.

Aðstoð námsráðgjafa felst meðal annars í: 

  • viðtölum 

  • upplýsingum og upplýsingaöflun um skóla, nám, störf og atvinnulíf 

  • könnun á áhugasviðum, gildismati, hæfileikum o.fl. 

  • að kenna leikni við ákvarðanatöku 

  • að kunna að afla sér upplýsinga sem nýtast við val á námi eða starfi

English
Hafðu samband