Gagnlegar bækur
• Ofvirknibókin eftir Rögnu Freyju Karlsdóttur. Bók fyrir kennara og foreldra.
• Töfrar 1-2-3. Eftir Thomas W.Phelan.
• Ráð handa reiðum krökkum. Reiðistjórnunarbók. Eftir dr. Jerry Wilde.
• Hvað get ég gert…….bækur um áhyggjur/kvíða, reiðistjórnun, neikvæðni og svefnvanda.
Eftir Dawn Huebner, þýddar af Árnýju Ingvarsdóttur og Thelmu Gunnarsdóttur (www.hvadgeteggert.is)
• Börn eru klár. Eftir Ben Furman, þýdd af Helgu Þórðardóttur.
• Lærðu að hægja á og fylgjast með. Höfundar Kathleen G. Nadeau og Ellen B. Dixon. Þýðandi Gyða Haraldsdóttir.
• Bætt hugsun, betri líðan. Handbók í hugrænni atferlismeðferð fyrir börn og unglinga. Eftir Paul Stallard.