Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Viðbrögð:

  • sá sem tekur við skriflegri tilkynningu kemur henni til eineltisteymis sem ákveður verkaskiptingu
  • skráning hefst
  • ábyrgðaraðili hefur samband við forráðamenn barns sem grunur leikur á að verði fyrir einelti, aflar frekari upplýsinga og greinir frá næstu skrefum. Áætlun er unnin í samráði við forráðamenn þolanda
  • upplýsa starfsfólk skólans sem kemur að nemandanum
  • afla upplýsinga og auka eftirlit í kennslustundum og frímínútum
  • kanna líðan og bekkjaranda
  • ræða við valda nemendur
  • ef vinnsla málsins leiðir í ljós að ekki er um einelti að ræða er málinu lokið formlega með undirskrift foreldra og gerðar viðeigandi ráðstafanir eftir eðli málsins t.d. ef um samskiptavanda er að ræða
English
Hafðu samband