Gildi skólans
Á starfsdögum í ágúst 2020 var lögð fram tillaga að nýjum gildum skólans. Eldri gildi hafa verið gagnrýnd á síðustu árum og talin af mörgum ekki fela í sér gildi. Tillaga að nýjum gildum sem við teljum endurspegla vel stefnu og áherslur skólans. Gildin hafa verið samþykkt af starfsmannahópnum, kynnt nemendum og lögð fyrir Skólaráð til umsagnar.
|
Allir eru einstakir |
||
|
Gildi skólans |
||
|
Ábyrgð: við tökum ábyrgð á okkur sjálfum og erum samstilltur hópur |
Samvinna: við vinnum í sátt og finnum leiðir til að leysa ágreining |
Virðing: við berum virðingu fyrir okkur, öðrum og umhverfinu |