Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hlutverk áfallaráðs er að:

·         sjá um að hafa samband við kirkju að hausti til að afla upplýsinga um dauðsföll sem hugsanlega hafa orðið í skólahléi og snerta nemendur

·         sjá um að afla staðfestra upplýsinga um atburði

·         sjá um tilkynningar til allra hlutaðeigandi aðila

·         huga að trúarlegum/menningarlegum bakgrunni þess sem áfallið snertir

·         hafa samskipti við fjölmiðla (skólastjóri eða staðgengill hans)

·         taka ákvörðun um hvaða viðbrögð skulu viðhöfð við hverjar aðstæður

·         sjá um framkvæmd viðbragða í samráði við þá fjölskyldu sem hefur orðið fyrir áfalli

·         veita ráðgjöf og stuðning

·         skrá viðbrögð og meta áfallavinnu.


Í áfallaráði eiga sæti:

 Anna María Skúladóttir, skólastjóri

·          Drífa Sigurjónsdóttir, aðstoðarskólastjóri

·          Steinunn Sigurbergsdóttir, deildarstjóri

·          Rakel Margrét Viggósdóttir, deildarstjóri stoðþjónustu

·          Mjöll Flosadóttir, skrifstofustjóri

·          Salvör Kristjánsdóttir, námsráðgjafi

·          Þorgerður Elín Brynjólfsdóttir, nemendaráðgjafi
 Eva María Gísladóttir , skólahjúkrunarfræðingur


Áfallaáætlun Álftanesskóla

Hægt er að leita nánari upplýsinga um áfallaáætlun skólans hjá skólastjóra/aðstoðarskólastjóra eða ofangreindum fulltrúum áfallaráðs.

English
Hafðu samband