Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tölvupóstur

Aðalsamskiptamáti kennara við foreldra er í gegnum tölvupóst og síma.
Kennarar opna tölvupósta a.m.k. einu sinni á dag, staðfesta móttöku á erindi foreldra og
        leitast við að svara fyrirspurnum sem fyrst.
Gert er ráð fyrir að tölvupóstum sé svarað á hefðbundnum vinnutíma kennara. 
Lögð er áhersla á að kennarar fái vinnufrið í kennslustundum og þurfi ekki að opna tölvupóst né svara farsíma
Ætlast er til að tölvupóstar séu eingöngu notaðir til að senda upplýsingar eða spyrjast fyrir um hagnýt mál.
Viðkvæm mál skal fjalla um með öðrum hætti en í tölvupósti.
 
English
Hafðu samband