Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Facebook og aðrir samskiptamiðlar

Kennarar eða aðrir starfsmenn skólans stofna ekki sérstakan facebook-hóp fyrir foreldra barna í umsjón,
        heldur senda tölvupóst með upplýsingum eða hafa samband símleiðis.   
Ekki er ætlast til að kennarar tengist facebook-síðum árganga eða setji inn efni á slíkar síður. 
Almenna reglan er sú að starfsmenn skólans og foreldrar og/eða nemendur gerast ekki vinir
        á facebook eingöngu vegna tengsla í skólanum. 
Foreldrar þurfa að láta skólann vita ef óheimilt er að birta myndir af börnum þeirra á vefsíðum skólans
        eða öðru útgefnu efni á vegum skólans.
 
English
Hafðu samband