Efni um netnokun tekið af vef Umboðsmanns barna
SAFT - Samfélag, fjölskylda og tækni
10 netheilræði (tekið af vef Saft.is)
Hvernig eru aldurstakmörkin merkt á tölvuleikjum og kvikmyndum?
Þær öru breytingar sem hafa átt sér stað í fjölmiðlun og netsamskiptum á síðustu árum hafa í för með sér nýjar áskoranir fyrir börn, foreldra og samfélagið allt. Netið er uppspretta fróðleiks og skemmtunar sé það notað á jákvæðan hátt. Með netinu fá börn þó greiðari aðgang en áður að alls kyns óæskilegu efni, sem þau hafa e.t.v. ekki alltaf forsendur til að vega, meta og hafna. Því er þetta málaflokkur sem brýnt er að veita athygli og kynna sér frekar.