Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Common Sense Media - ýmis góð ráð og leiðbeiningar um hvað hvað er við hæfi fyrir börn eftir aldri, t.d. biómyndir, þættir, öpp, heimasíður, bækur, sjónvarpsþættir osfrv. 

10 SAFT netheilræði

Heimili og skóli -Landssamtök foreldra. Samtökin leggja áherslu á að stuðla að bættum menntunarskilyrðum barna og unglinga. 

ADHD samtökin -Stuðningssamtök fjölskyldna barna og unglinga með athyglisbrest, með eða án ofvirkni og fylgiraskanir sem rekja má til veikleika eða truflunar í miðtaugakerfinu. 

SAFT - SAFT er rannsóknar- og fræðsluverkefni um örugga netnotkun barna. 

Sjónarhóll -Ráðgjafarmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir

Náum áttum -Forvarna- og fræðsluhópur um velferð barna og unglinga

ParentCenter -Allt um börn og barnauppeldi.

Betra nám - Betra nám sérhæfir sig í námskeiðum sem miða að því að bæta námsgetu ungra nemenda.
Sem dæmi má nefna Davis lesblindunámskeið auk námskeiða í hraðlestri og minnistækni fyrir krakka.

Vefsetur - lífsstíll - Hér er að finna umfjöllun um rannsóknina Lífsstíll 7-9 ára barna. Þar er hægt að horfa á áhugaverða heimildamynd um mikilvægi hreyfingar og hollustu fyrir börn sem var sýnd í sjónvarpinu í janúar 2010.
 
Lýðheilsustöð - Með starfsemi sinni er Lýðheilsustöð ætlað að efla og samræma lýðheilsustarf í landinu, efla kennslu og rannsóknir á sviði lýðheilsu, vinna að lýðheilsuverkefnum á eigin vegum og í samvinnu við aðra sem og að byggja upp þekkingasetur allra landsmanna, fagfólks jafnt sem almennings, á þessu sviði. 
Lýðheilsustöð er stjórnvöldum til ráðgjafar um stefnumótun á sviði lýðheilsu, tekur þátt í alþjóðlegu samstarfi og er í tengslum við aðra sem starfa á sviði lýðheilsu.
 
Umboðsmaður barna - Hlutverk umboðsmanns barna er skilgreint í lögum um embættið nr. 83/1994. Meginhlutverk umboðsmanns barna er að vinna að bættum hag þeirra og standa vörð um hagsmuni, þarfir og réttindi þeirra.  Með börnum er átt við einstaklinga undir 18. ára aldri.

Heilsueflandi grunnskóli - Svæði á vef landlæknisembættisins um verkefnið um samnefnt verkefni sem fjölmargir skólar um allt land taka þátt í enda gefur það auga leið að heilbrigðir nemendur eiga betra með að læra en þeir sem sjúkir eru. Hugmyndin um heilsueflandi grunnskóla er byggð á Ottawa-sáttmála Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um heilsueflingu og hefur það að markmiði að bæta námsárangur, efla þekkingu nemenda á heilbrigði og heilsuhegðun og þjálfa nemendur í að finna lausnir á heilsutengdum viðfangsefnum á heimavelli og á heimsvísu.

Nám til framtíðar - Kynningarvefur mennta- og menningarmálaráðuneytisins á nýrri aðalnámskrá. Þar má sjá stutt kynningarmyndbönd um útfærslu grunnþátta menntunar á leik- grunn- og framhaldsskólastigi og sækja þemahefti um sama efni. Auk þess má þar nálgast námskrárnar í heild sinni og skoða veggspjöld og kynningarhefti.

Sérkennslutorg - Síða í vinnslu að frumkvæði Klettaskóla sem hefur það að markmiði að miðla upplýsingum, efni og aðferðum til þeirra sem sinna kennslu nemenda með sérþarfir. Á torginu má fá hugmyndir að verkefnum í útikennslu, hvernig nýta megi spjaldtölvur og skynörvun svo fátt eitt sé nefnt.

Tölvumiðstöð fatlaðra - TMF Tölvumiðstöð er sjálfstæð stofnun þar sem boðið er upp á ráðgjöf, fræðslu og námskeið á sviði upplýsingatækni. Þeir sem leita til TMF eru m.a. einstaklingar sem þurfa stuðning, foreldrar, starfsfólk skóla og stofnana.

Barnasáttmálinn - Á þessum vef er fróðleikur, verkefni og leikir um barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og mannréttindi barna.
Mikilvægt er að allir þekki þessi réttindi.

Blátt áfram - Blátt áfram starfar fyrst og fremst að fyrsta stigs forvörnum. Með fyrsta stigs forvörnum er átt við fræðslu til fullorðinna, fjölskyldna og samfélagsins alls. Í fræðslunni er hvatning til að taka nauðsynleg skref til að vernda börn áður en þau verða fyrir kynferðislegu ofbeldi.

https://www.mms.is

http://skolavefurinn.is

http://www.rasmus.is/Is/isl.htm

https://www.erindi.is

http://www.maggistef.is

http://www.pressan.is/pressupennar/Hermann_J
 

 

English
Hafðu samband