Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Góður bekkjarbragur skiptir máli. Það að tilheyra hópnum, búa við öryggi og líða vel er þáttur sem við foreldrar getum haft mikil áhrif á. Einn liður í þessu er samræmi í afmælisboðum en hvernig og hverjum er boðið í afmæli getur verið viðkvæmt meðal barna. Í upphafi hvers skólavetrar er gott að við foreldar ræðum þessi mál. Markmiðið með þessu er að koma í veg fyrir að eitt barn eða fá séu óvart skilin út undan. Til að heimili og skóli starfi í takt höfum við tekið saman nokkur atriði sem gott er að hafa í huga og vert er að vekja athygli foreldra á.

 

English
Hafðu samband