Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.10.2022

Perlað með Krafti

Perlað með Krafti
Í dag, fimmtudaginn 6. október, komu vinabekkir saman í sal skólans og perluðu Lífið er núna armbönd til styrktar krafti. Kraftur er félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Fulltrúar Krafts mættu í skólann til okkar...
Nánar
06.10.2022

,,Stoppum neteinelti" - fræðsluerindi 12. okt.

,,Stoppum neteinelti" - fræðsluerindi 12. okt.
Miðvikudaginn 12.október kl. 19.00 í sal skólans stendur foreldrafélag Álftanesskóla fyrir fræðsluerindi sem heitir ,,Stoppum neteinelti". Hvetjum alla til að mæta og hlýða á þetta mikilvæga málefni.
Nánar
05.10.2022

Forvarnarvika hefst

Forvarnarvika hefst
Hin árlega forvarnarvika Garðabæjar er haldin dagana 5. – 12. október en markmið hennar er að vekja athygli á mikilvægum og fjölbreyttum þáttum í forvarnarstarfi ásamt því að virkja bæjarbúa til þátttöku. Þema þessarar forvarnarviku er; Farsæld –...
Nánar
13.09.2022

Skipulagsdagur 20. sept. og Lesið í Nesið 21. sept.

Skipulagsdagur 20. sept. og Lesið í Nesið 21. sept.
Þriðjudaginn 20. september er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir. Miðvikudaginn 21. september er hinn árlegi útikennsludagur Lesið í Nesið hjá okkur í...
Nánar
12.09.2022

Útivistarreglurnar

Útivistarreglurnar
Munum útivistarreglurnar sem taka gildi 1. september. Frá 1. september til 1. maí mega 12 ára börn og yngri vera úti til kl. 20. Börn 13 - 16 ára mega vera úti til kl. 22.
Nánar
12.09.2022

Aðalfundur foreldrafélags Álftanesskóla 19. sept., kl. 18:30

Aðalfundur foreldrafélags Álftanesskóla 19. sept., kl. 18:30
Aðalfundur foreldrafélags Álftanesskóla verður haldinn 19. september 2022.
Nánar
07.09.2022

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Í morgun gengu nemendur og starfsfólk skólans hring í kringum Nesið í tilefni af átakinu Göngum í skólann. Í göngutúrnum fengu nemendur verkefni tengd umhverfinu og umferðinni sem þau áttu að leysa í sameiningu á leiðinni. Markmiðið með átakinu er að...
Nánar
24.08.2022

Akstur frístundabílsins hefst 29. ágúst

Akstur frístundabílsins hefst 29. ágúst
Til að börn geti nýtt sér frístundabílinn er nauðsynlegt að skrá þau í bílinn. Hvort sem barnið er í frístundaheimili eða ekki þarf að skrá það í frístundabílinn í gegnum Völu vetrarfrístund í upphafi annar. Velja þarf hvar barnið tekur bílinn, tíma...
Nánar
16.08.2022

Skólasetning og haustfundir Álftanesskóla 2022

Skólasetning og haustfundir Álftanesskóla 2022
Skólasetning Álftanesskóla fer fram á sal skólans þriðjudaginn 23. ágúst. Nemendur og forráðaaðilar fara að henni lokinni í stofur með umsjónakennara þar sem haustfundur verður haldinn. Áætlað er að skólasetning og haustfundur taki um 1-1,5...
Nánar
16.06.2022

Opnunartími skrifstofu sumarið 2022

Opnunartími skrifstofu sumarið 2022
Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla sumarið 2022 er eftirfarandi: 20. júní til 10. ágúst er lokað vegna sumarleyfa 11. til 22. ágúst er opið frá kl. 10:00 til 14:00 Frá 23. ágúst hefst vetrartími skrifstofu. Þá er hún opin frá kl. 7:45 til...
Nánar
03.06.2022

Ferðir í 2. bekk

Ferðir í 2. bekk
Það hefur verið mikið að gera þessa síðustu daga skólaársins í 2. bekk. Farnar hafa verið margar ferðir, s.s. Reykjavíkurferð þar sem Alþingishúsið var skoðað ásamt fleiru, vorferð á Þingvelli þar sem hópurinn fékk fræðslu um þjóðgarðinn ásamt...
Nánar
03.06.2022

Annar í hvítasunnu og Vorleikar

Annar í hvítasunnu og Vorleikar
Mánudaginn 6. júní er annar í hvítasunnu sem er lögbundinn frídagur og því ekkert skólahald þann dag. Á þriðjudaginn 7. júní eru svo Vorleikar hjá okkur í Álftanesskóla sem er uppbrotsdagur, nemendur mæta kl. 9.00 og eru fram yfir hádegsmat eða til...
Nánar
English
Hafðu samband