Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð aflýst

14.04.2021
Skíðaferð aflýst

Kæru foreldrar / forráðamenn

Í ljósi aðstæðna þ.e. veðurfars, samkomutakmarkana og mögulega slæmra loftgæða vegna gasmengunar verður EKKI farið í skíðaferð á morgun. Skólinn átti upprunalega bókaðan tíma í fjallinu 17.mars og til vara 15. apríl en ljóst er að ekki verður af skíðaferð skólans þetta árið.

Til baka
English
Hafðu samband