Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skráning 
Öll eineltismál, grunur eða staðfesting eru skráð á sérstakt skráningarblað af námsráðgjafa sem ber ábyrgð á skráningunni. Skráningin er liður í að hafa yfirsýn yfir eðli og umfang eineltismála í skólanum.

Umsjónarkennari ásamt eineltisteymi ber ábyrgð á að eineltismálum sé fylgt eftir. 
Skólastjóri ber þó endanlega ábyrgð á lausn eineltismála.
 

English
Hafðu samband