Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Mentor 

Í Mentor, sem er upplýsinga og samskiptakerfi á netinu, eru upplýsingar um ástundun nemenda, námsmat, heimavinnu og námsáætlanir. Einnig er þar aðgangur að tölvupósti, bekkjarlistum og ýmsu öðru sem að gagni kemur. Foreldrar/forráðamenn og nemendur fá aðgang að kerfinu með sérstöku aðgangsorði sem skólinn getur aðeins sent út í gegnum netfang. Hver einstaklingur hefur sinn aðgang. Mentor er mikilvægt hjálpartæki í samskiptum og miðlun upplýsinga milli heimila og skóla og almennt innan skólasamfélagsins . Áhersla er lögð á virka notkun kennara, nemenda og foreldra/forráðamanna á Mentor. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu kerfisins: www.mentor.is

English
Hafðu samband