Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.10.2017

Lesið í Nesið - myndband af sandkastalagerð

Lesið í Nesið - myndband af sandkastalagerð
Hér má sjá myndband frá sandkastalagerð nemenda í fjörunni í dag.
Nánar
03.10.2017

Lesið í Nesið fimmtudag og föstudag

Lesið í Nesið fimmtudag og föstudag
Næstkomandi fimmtudag og föstudag eru útikennsludagar í skólanum sem kallast "Lesið í Nesið". Þetta eru skertir skóladagar, þ.e. skóli frá kl. 9:00 til 13:00. Allir verða að koma klæddir eftir veðri þessa daga og með nesti í litlum bakpoka.
Nánar
03.10.2017

Er síminn barnið þitt? - opinn fræðslufundur fyrir foreldra

Er síminn barnið þitt? - opinn fræðslufundur fyrir foreldra
Börn, foreldrar og snjalltæki - opinn fræðslufundur fyrir foreldra 5. október kl. 20 - 22 í Sjálandsskóla. Fræðslufundurinn er hluti af forvarnarviku Garðabæjar en í vikunni fræðast foreldrar, nemendur og starfsfólk grunnskóla og leikskóla...
Nánar
02.10.2017

Forvarnavika í leik- og grunnskólum 2.-6. október

Forvarnavika í leik- og grunnskólum 2.-6. október
Dagana 2.-6. október verður haldin forvarnavika í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Þema vikunnar er snjalltækjanotkun, líðan og svefn. Í vikunni verður boðið upp á fræðslu þessu tengt fyrir foreldra í Garðabæ, starfsfólk skólanna og nemendur. ...
Nánar
19.09.2017

Útivistarreglur

Útivistarreglur
Þann 1. september breyttist útivistartími barna og unglinga.
Nánar
14.09.2017

Skipulagsdagur mánudaginn 18. september.

Skipulagsdagur mánudaginn 18. september.
Samkvæmt skóladagatali er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar mánudaginn 18. september og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn. Athugið að Frístund tómstundaheimili Álftanesskóla er einnig lokað þann dag vegna skipulagsdags...
Nánar
06.09.2017

Göngum í skólann þriðjudaginn 19. september

Göngum í skólann þriðjudaginn 19. september
Þriðjudaginn 19. september er gert ráð fyrir að nemendur og starfsmenn skólans taki þátt í verkefninu Göngum í skólann. Þá ganga yngstu krakkarnir, ásamt leikskólunum, stuttan hring og fara svo í hefðbundna dagskrá. Eldri krakkarnir ganga eða hjóla...
Nánar
04.09.2017

Haustfundir með foreldrum - Nýtt

Haustfundir með foreldrum - Nýtt
Haustfundir með foreldrum verða sem hér segir
Nánar
31.08.2017

Frá Heimili og skóla

Frá Heimili og skóla
Heimili og skóla - landssamtökum foreldra langar að minna á sig nú í skólabyrjun. Heimili og skóli bjóða upp á ráðgjöf og stuðning við foreldrastarf. einnig er boðið upp á fjölbreytt fræðsluefni og fyrirlestra fyrir foreldra, nemendur og kennara...
Nánar
17.08.2017

Frá Skólamat

Frá Skólamat
Bréf frá Skólamat ehf. til foreldra og forráðamanna.
Nánar
11.08.2017

Skólasetning 2017

Skólasetning 2017
Skólasetning Álftanesskóla fer fram í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar þriðjudaginn 22. ágúst 2017. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólasetningu. Nemendur skólans mæta til skólasetningar eftir árgöngum: Nemendur í 7. - 10. bekk...
Nánar
01.08.2017

Námsgögn fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar

Námsgögn fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í morgun, þriðjudaginn 1. ágúst, að greiða fyrir námsgögn að upphæð 5000 kr fyrir hvern nemanda í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2017-2018 eða um 12.500.000 kr miðað við um 2500 nemendur.
Nánar
English
Hafðu samband