Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.10.2016

Forvarnarvika í Álftanesskóla 10. til 14. október - bréf frá skólastjóra

Forvarnarvika í Álftanesskóla 10. til 14. október - bréf frá skólastjóra
Dagana 10.-14. október næstkomandi er í fyrsta skipti sérstök Forvarnarvika í öllum grunnskólum Garðabæjar. Við gerum ráð fyrir því að þetta sé upphaf að góðu og öflugu sameiginlegu forvarnar- og fræðslustarfi í Garðabæ. Til forvarnarvikunnar er...
Nánar
30.09.2016

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Nemendur og starfsmenn skólans tóku þátt í verkefninu Göngum í skólann mánudaginn 26. sept í blíðskaparveðri. Nemendur höfðu val um að ganga eða hjóla þar sem Álftanesið er kjörið fyrir hvoru tveggja. Skólinn hefur ávallt hvatt bæði nemendur sem og...
Nánar
29.09.2016

Facebook síða Álftanesskóla

Facebook síða Álftanesskóla
Við minnum á að hægt er að finna fréttasíðu Álftanesskóla á Facebook en þar eru birtar helstu fréttir daglegs skólastarfs. Ítarlegri upplýsingar um skólann og skólastarfið munu áfram birtast hér á heimasíðu skólans ásamt helstu fréttum.
Nánar
29.09.2016

Þráðlaust net fyrir nemendur í 7. - 10. bekk

Þráðlaust net fyrir nemendur í 7. - 10. bekk
Í upphafi skólaárs fengu foreldrar/forráðamenn nemenda í 7. til 10. bekk bréf með upplýsingum og leiðbeiningum um hvernig börnin þeirra gætu fengið aðgang að þráðlausu neti á eigin tæki í skólanum. Sækja þarf um aðgang með umsókn í gegnum Minn...
Nánar
23.09.2016

Næsti fundur www.naumattum.is

Næsti fundur www.naumattum.is
Náum áttum er fræðslu- og forvarnahópur sem skipuleggur morgunverðarfundi um ýmis mál er varða forvarnir og velferð barna og ungmenna. Á fyrsta fundi hópsins þetta skólaár verður fjallað um rafrettur og munntóbak og spurt hvort þetta sé nýr lífsstíll...
Nánar
05.09.2016

Haustfundir með foreldrum - NÝTT - dagsetningar

Haustfundir með foreldrum - NÝTT - dagsetningar
Haustfundir með foreldrum hefjast í þessari viku.
Nánar
04.08.2016

Skólasetning 2016

Skólasetning 2016
Skólasetning Álftanesskóla fer fram í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar þriðjudaginn 23. ágúst 2016. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólasetningu. Nemendur skólans mæta til skólasetningar eftir árgöngum.
Nánar
21.06.2016

Breytingar á skóladagatali 2016-2017

Breytingar á skóladagatali 2016-2017
Skólanefnd Garðabæjar hefur samþykkt ósk ​skólastjóra Álftanesskóla um breytingar á skóladagatali skólaársins 2016-2017. Lagt var til að færa skipulagsdagana 16. september og 30. nóvember 2016 til þannig að þeir verði 17. og 18. nóvember. Með því...
Nánar
15.06.2016

Skólaslit 2016

Skólaslit 2016
Útskrift hjá 10. bekk var haldin í hátíðarsalnum miðvikudaginn 8. júní. Alls útskrifuðust 47 nemendur. Skólaslit hjá 1. - 9. bekk voru í íþróttamiðstöðinni fimmtudaginn 9. júní. Nemendur á miðstigi og elsta stigi fengu viðurkenningu fyrir góðan...
Nánar
14.06.2016

Ratleikur um Álftanesið hjá 7. - 9. bekk

Ratleikur um Álftanesið hjá 7. - 9. bekk
Þriðjudaginn 7. júní fóru 7.-9. bekkur í ratleik um Álftanesið. Veðrið var með besta móti og skokkuðu liðin mis hratt á milli stöðva. Hart var barist um stigin, en það lið vann sem fékk þau flest. Verðlaun voru heiðurinn, sleikjó og fá mynd af sér...
Nánar
14.06.2016

Lokaverkefni nemenda í 10. bekk

Lokaverkefni nemenda í 10. bekk
Hér má sjá myndband af glæsilegum lokaverkefnum nemenda í 10. bekk
Nánar
10.06.2016

1. bekkur í hjólaferð

1. bekkur í hjólaferð
Þriðjudaginn 7. júní fór 1. bekkur í hjólaferð. Stoppað var fyrir neðan Búðarflöt þar sem nestið var borðað. Léku börnin sér svo í fjörunni og þar í kring áður en hjólað var til baka í skólann. Enn og aftur var blíðskaparveður og nutu allir sín...
Nánar
English
Hafðu samband