Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.09.2014

Foreldrarölt Foreldrafélagsins

Fimmtudagskvöldið 25. september sl. fór fram fyrsta rölt Foreldrafélagsins á nýju skólaári en Félagsmiðstöðin Elítan stóð fyrir Opnunarballi þetta kvöld frá kl. 20.00-22.30 fyrir nemendur í 8.-10. bekk.
Nánar
30.09.2014

Lestrarnámskeið fyrir foreldra barna í 1.bekk

Miðvikudaginn 17. september og fimmtudaginn 18. september var haldið lestrarnámskeið fyrir foreldra barna í 1.bekk.
Nánar
25.09.2014

Útivistartími barna og unglinga

Útivistartími barna breyttist 1. september sl.
Nánar
17.09.2014

Samræmd könnunarpróf

Vikuna 22. - 26. september verða samræmd könnunarpróf hjá 4., 7. og 10. bekk.
Nánar
09.09.2014

Skipulagsdagur

Föstudagurinn 12. september er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar.
Nánar
08.09.2014

Æskulýðs- og íþróttastarf í Garðabæ

Upplýsingar um æskulýðs- og íþróttastarf í Garðabæ má finna á vef Garðabæjar.
Nánar
01.09.2014

Haustfundir með foreldrum

Haustfundir með foreldrum verða dagana 3. til 18. september
Nánar
01.09.2014

Fyrsta vikan hjá 1. bekk.

Flottur hópur 6 ára barna hóf skólagöngu í síðustu viku. Þau eru áhugasöm og spennt fyrir að byrja í skólanum.
Nánar
29.08.2014

Starfsdagar kennara og starfsmanna í ágúst.

Kennarar og starfsmenn Álftanesskóla sóttu ýmis námskeið á starfsdögum skólans vikuna 15. - 22. ágúst.
Nánar
16.06.2014

Óskilamunir

Óskilamunir
Í Álftanesskóla er ótrúlega mikið af óskilamunum frá liðnum vetri. Mikið af dýrum og góðum fötum hafa verið skilin eftir í skólanum ásamt skólavörum og einkunarblöðum. Það væri nú gott ef þið gætuð komið og athugað hvort barn / börn ykkar eiga...
Nánar
05.06.2014

Útskriftarferð 10. bekkjar

Útskriftarferð 10. bekkjar
Dagana 3. - 5. júní fóru nemendur í 10. bekk í útskriftarferð. Ferðinni var heitið á Laugarvatn. Fyrst var stoppað í Hveragerði og leikið fótboltagolf. Á miðvikudeginum 4. júní héldum við að Drumboddsstöðum og fórum í flúðasiglingu. Ekki var annað...
Nánar
04.06.2014

Gönguferð um Búrfellsgjá

Gönguferð um Búrfellsgjá
Nemendur í 7. bekk fóru á síðustu dögum skólaársins í gönguferð um Búrfellsgjá ásamt umsjónakennurum og Gauta Eiríkssyni kennara í náttúrufræði. Gauti hefur farið með nemendur undanfarin níu ár í Búrfellsgjá með nemendur.
Nánar
English
Hafðu samband