Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

ÓSKILAMUNIR

23.05.2025
ÓSKILAMUNIR

Fatnaður og munir frá skólaárinu liggja frammi í miðrými skólans næstu daga og vikur. Einnig eru óskilamunir frá Vallarhúsinu.

Skólinn er opinn daglega frá kl. 07.45 til kl. 15:30 mánudaga til fimmtudaga og til kl. 14:00 á föstudögum.

Biðjum forráðafólk um að gefa sér tíma og sækja eigur barna sinna. Það sem eftir verður fer í Fjölskylduhjálpina í júní.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband