Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Margæsadagurinn 9. maí

08.05.2025
Margæsadagurinn 9. maí

Föstudaginn 9. maí, var haldið upp á Margæsadaginn í skólanum. Allir árgangar unnu verkefni og fengu fræðslu sem tengist Margæsinni. 

1. bekkur fengu fræðslu, föndruðu og fóru í göngutúr með nesti til að fylgjast með margæsinni.

 
Hér er slóð á myndir frá Margæsadeginum

Hér er slóð á myndband um Margæsina

Til baka
English
Hafðu samband