Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tískusýning nemenda

02.05.2023
Tískusýning nemenda

Á unglistadaginn föstudaginn 28. apríl s.l. héldu nemendur tískusýningu í íþróttasalnum. Tískusýningin er árlegt verkefni sem nemendur vinna að með hjálp foreldra sinna. Verkefnið byggist á umhverfisvænni hugsun og því tilvalið að nota einungis verðlaus efni, þ.e. að endurnýta ónýtar/gamlar flíkur eða nota ýmislegt sem fellur til heima.

Í ár var metþátttaka nemenda í tískusýningunni og voru sýnendur frá 1. - 10. bekk.

Hér eru fleiri myndir.

Til baka
English
Hafðu samband