Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólapeysudagur - rauður dagur

07.12.2022
Jólapeysudagur - rauður dagur

Föstudaginn 9. desember ætlum við í Álftanesskóla að hafa jólapeysu- og rauðan dag. Við viljum hvetja alla, bæði nemendur og starfsfólk til að koma í jólapeysu eða einhverju rauðu í skólann þann dag.

                                                                       

Til baka
English
Hafðu samband