Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forvarnavika gegn einelti

11.11.2022
Forvarnavika gegn einelti

Þar sem baráttudagur gegn einelti var þann 8. nóvember þá var vikan 7. - 11. nóvember tileinkuð forvörnum gegn einelti.


Nemendur fengu þjálfun í félagsfærni og samskiptum á skemmtilegan hátt alla daga vikunnar og voru verkefnin margvísleg eftir árgöngum.


Yngsta stigið endaði vikuna á að hittast á grasvellinum og mynda vináttuhring.

Til baka
English
Hafðu samband