Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Móttaka á Bessastöðum

21.10.2022
Móttaka á BessastöðumÞann 19. október fóru nemendur í 2. - 4. bekk á Bessastaði þar sem þeir tóku á móti forsetanum frá Finnlandi.  Hann er núna í heimsókn á Íslandi með konunni sinni, Jenni Haukio.
Nemendur veifuðu íslenska og finnska fánanum við komuna.
Hér eru myndir frá móttökunni.
Til baka
English
Hafðu samband