Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ferðir í 2. bekk

03.06.2022
Ferðir í 2. bekk

Ferðir í 2. bekk

Það hefur verið mikið að gera þessa síðustu daga skólaársins í 2. bekk. Farnar hafa verið margar ferðir, s.s. Reykjavíkurferð þar sem Alþingishúsið var skoðað ásamt fleiru, vorferð á Þingvelli þar sem hópurinn fékk fræðslu um þjóðgarðinn ásamt skemmtilegum hjólaferðum og ýmsum útiverkefnum.

Hér eru myndir frá síðustu dögum sem segja meira en mörg orð.

Til baka
English
Hafðu samband