Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Annar í hvítasunnu og Vorleikar

03.06.2022
Annar í hvítasunnu og VorleikarMánudaginn 6. júní er annar í hvítasunnu sem er lögbundinn frídagur og því ekkert skólahald þann dag. Á þriðjudaginn 7. júní eru svo Vorleikar hjá okkur í Álftanesskóla sem er uppbrotsdagur, nemendur mæta kl. 9.00 og eru fram yfir hádegsmat eða til klukkan 13.00. Bókasafnið opnar klukkan 8.00 á Vorleikadag fyrir þá sem þess þurfa og eins tekur frístund við þeim sem þar eru skráðir að Vorleikum loknum. 
Til baka
English
Hafðu samband