Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldrafundur í Sjálandsskóla fimmtudaginn 14.okt kl. 20:00 - Allir velkomnir

13.10.2021
Foreldrafundur í Sjálandsskóla fimmtudaginn 14.okt kl. 20:00 - Allir velkomnirForeldrafundur í Sjálandsskóla – allir velkomnir
Fimmtudagur 14. október kl. 20:00 - 22:00.

Fræðsluerindi þar sem áhersla er lögð á að fræða foreldra um þær forvarnir sem unnið er með í Garðabæ.

      -Tónlistaratriði úr söngleiknum Pálmari
      -Námsráðgjafar í Garðabæ segja frá starfi sínu.
     - Margrét Júlía Rafnsdóttir verkefnisstjóri frá Barnaheillum segir 
       frá verkefninu Vinátta
      -Fulltrúi frá KVAN segir frá verkefninu Verkfærakistan
      -Birgir Örn Guðjónsson lögregluvarðstjóri
Til baka
English
Hafðu samband