Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna

05.10.2021
Tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna

Gauti Eiríksson kennari í Álftanesskóla er tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna 2021 fyrir þróunarverkefni í Vendikennslu.

Þróunarverkefnið Vendikennsla í raungreinum (náttúrufræði, stærðfræði) hófst í Álftanesskóla 2013 og hefur verið í stöðugri þróun síðan. Verkefnið byggist á því að búin eru til kennslumyndbönd í náttúrufræði, líffræði og stærðfræði og þau gerð aðgengileg, ekki aðeins nemendum skólans, heldur öllum sem áhuga hafa á að nýta sér þau.  

Myndböndin eru aðgengileg hér

Við óskum Gauta innilega til hamingju með tilnefninguna. 

Til baka
English
Hafðu samband