Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarátak í 1. bekk

19.02.2021
Lestrarátak í 1. bekk

Í dag lauk þriggja vikna lestrarátaki á yngsta stigi. Börnin í 1. bekk lásu eins og vélmenni og enduðu á að lesa samtals 1112 bækur, glæsilegur árangur hjá þeim!. Samhliða lestrinum urðu til vélmenni á göngum skólans. Sjá myndir.

Við hvetjum alla á yngsta stigi til að halda áfram að vera duglegir að lesa. Æfingin skapar meistarann!

Til baka
English
Hafðu samband