Rauður dagur / jólapeysudagur á morgun miðvikudag
08.12.2020

Á morgun miðvikudag er rauður dagur / jólapeysudagur í skólanum. Þá hvetjum við alla til að mæta í jólapeysu eða einhverju rauðu í skólann, væri til dæmis tilvalið að vera með jólasveinahúfu.