Áfram lestur
19.12.2019
Hér meðfylgjandi eru skilaboð frá bókasöfnunum. Við tökum heilshugar undir þessa hvatningu um lestur í fríinu og fyrir þá sem vilja er hægt að nýta jólasveinalestur Menntamálastofnunar til að halda utan um lesturinn og fá hugmyndir, hann finnið þið á slóðinni https://mms.is/jolasveinalestur