Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útskrift hjá 10. bekk og skólaslit hjá 1. - 9. bekk

03.06.2019
Útskrift hjá 10. bekk og skólaslit hjá 1. - 9. bekkFimmtudaginn 6. júní kl. 17:00 verður útskrift hjá 10. bekk í hátíðarsalnum. 

Föstudaginn 7. júní eru skólaslit hjá nemendum í 1. - 9. bekk og mæta nemendur í íþróttamiðstöð eftir árgöngum: 
1. - 4. bekkur kl. 9:30
5. - 9. bekkur kl. 10:30
Til baka
English
Hafðu samband