Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. bekkur í sveitaferð

03.06.2019
1. bekkur í sveitaferð

Miðvikudaginn 29. maí fóru nemendur í 1. bekk í sveitaferð að bænum Miðdal í Kjós. Dýrin vöktu eðlilega mikla athygli og kátínu, veðrið lék við mannskapinn og nutu börnin sín vel. Að lokum voru grillaðar pylsur svo allir fóru saddir og sælir heim. Hér eru myndir frá deginum en þær segja meira en mörg orð.

Til baka
English
Hafðu samband