Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð mánudaginn 1. apríl ef færð og veður leyfa

26.03.2019
Skíðaferð mánudaginn 1. apríl ef færð og veður leyfaVið eigum aftur pantað í Bláfjöllum fyrir 5. - 10.bekk mánudaginn 1. apríl. Við vonum að veðrið leiki við okkur þann daginn og viljum við biðja foreldra/forráðamenn að fylgjast með boðleiðum frá skóla þ.e. skilaboðum, tölvupóstum, heimasíðu og hér á Facebook um helgina.
Til baka
English
Hafðu samband