Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð aflýst vegna óvissu um veður

20.03.2019
Skíðaferð aflýst vegna óvissu um veðurVið þurfum því miður að aflýsa ferðinni í Bláfjöll á morgun fimmtudaginn 21. mars vegna mikillar óvissu í veðurspám. Við erum að skoða nýja dagsetningu í byrjun apríl nánar auglýst síðar. Skólastarf með hefðbundnum hætti samkvæmt stundaskrá á morgun.
Til baka
English
Hafðu samband