Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíða- og útivistarferð hjá 5. - 10.bekk

14.03.2019
Skíða- og útivistarferð hjá 5. - 10.bekkNú stendur til að fara í hina árlegu útivistar-, skíða- og brettaferð. Skólinn á pantað fimmtudaginn 21. mars í Bláfjöllum. Gert er ráð fyrir því að allir nemendur taki þátt í ferðinni. Ýmist eru nemendur í gönguferðum, sleðaferðum eða á skíðum/brettum.

Svo er bara að sjá hvort veðrið leiki ekki við okkur.
Nánara skipulag kemur síðar.
 
Til baka
English
Hafðu samband