Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Litlu jólin og jólaleyfi nemenda

14.12.2018
Litlu jólin og jólaleyfi nemendaMiðvikudaginn 19. desember frá kl. 17:00 - 19:00 verða litlu jólin haldin í 6. og 7. bekk í matsal skólans og sama dag kl. 20:00 - 22:30 fyrir nemendur í 8. - 10. bekk.
Fimmtudaginn 20. desember frá kl. 9:00 - 11:50 verða litlu jólin
hjá nemendum í 1. - 5. bekk. Tekið verður á móti nemendum sem þurfa að koma fyrr kl. 8:15 á bókasafninu.
Skóla lýkur kl. 11:45 og í framhaldi af því tekur Álftamýri á móti skráðum nemendum í 1. - 4. bekk.

Jólaleyfi nemenda er frá 21. desember til 2. janúar að báðum dögum meðtöldum. 
Til baka
English
Hafðu samband