Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jóla- og góðgerðadagurinn 1.des kl. 12-18

29.11.2018
Jóla- og góðgerðadagurinn 1.des kl. 12-18

Hinn árlegi jóla- og góðgerðadagur verður haldinn í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi laugardaginn 1. desember kl. 12:00 - 16:00. Fjölbreytt dagskrá, markaðir, kaffihús, uppboð og margt fleiri. Allir velkomnir og aðgengur ókeypis.

Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu

Til baka
English
Hafðu samband