Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Slökkviliðið heimsækir nemendur í 3. bekk

26.11.2018
Slökkviliðið heimsækir nemendur í 3. bekk

Í dag kom slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í heimsókn til nemenda í 3. bekk með fræðslu um eldvarnir. Fræðslan fór fram bæði innan- og utandyra og endaði svo á því að börnin fengu að skoða bæði slökkviliðsbíl og sjúkrabíl.

Þessi heimsókn hitti að sjálfsögðu í mark og voru börnin mjög áhugasöm og tóku vel eftir.

Til baka
English
Hafðu samband